Vel gert !

Aldeilis frábær síða hjá þér Tobba!!

 

Ég er sammála þeim sem hafa tjáð sig hér á undan mér - öllum nema "Húsógellu".  Þessi síða bíður upp á fleiri möguleika, er fallegri og skemmtilegri í uppsetningu auk þess að vera með stórglæsilegt myndaalbúm. Svo er hún líka gjörsamlega hálfvitaheld í notkun!

Ef einhver er ósáttur er um að gera að tjá það en vera samt manneskja til að setja nafnið sitt undir. Nafnlausar athugasemdir virka á mig eins og að skvetta vatni á gæs - snerta mig ekki á nokkurn hátt. 

Hér er ég til í að vera með ykkur mínar elskulegu húsógellur Smile

 

Með vaðandi vinsemd og virðingu,

Berglind Inga 

 

p.s. ég er svo sjálfhverf að ég skellti sjálfri mér í "bloggvinir" InLove


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Já, ég er sammála Berglindi og flestum sem hér hafa ritað...

Þessi síða er mjög fín og hefur upp á mun fleiri hluti að bjóða en gamla síðan okkar.

Endilega verum duglegar að skrifa hérna inn hvað er að gerast í okkar lífum :)

Sigríður Inga (IP-tala skráð) 28.3.2007 kl. 23:22

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband