Ég skal þá tjá mig...

Já sælar elskurnar

 Ég ætla hér með að koma í veg fyrir að Tobba verði einvaldur á síðunni.

Á meðan athyglin er svona mikil og allar að boða komu sína í sumarbústaðinn langar mig að nota tækifærið og stinga upp á matmálstíma á öldurhúsi borgarinnar.

Hvað segið þið um að fara út að borða miðvikudagskvöldið 3. október?

Staður og stund: Sólon kl. 19:00 eða 19:30.

Enidlega tjáið ykkur og tjáið hinum það sem aldrei kíkja á síðuna það ef þið heyrið í þeim.

Kveðja,

Ingunn


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Berglind Inga

Allir þurfa að éta   Ég kemst því miður ekki á miðvikudögum en verð með ykkur í anda 

Berglind Inga, 25.9.2007 kl. 12:08

2 identicon

ég er memm

Tobba (IP-tala skráð) 25.9.2007 kl. 16:45

3 identicon

Djö maður þarf alltaf að reikna áður en maður skrifar.... hvað heldur fólk að ég sé klár eiginlega  En jamm ég kem ekki því ég ver í útlandinu jey jey en verð með ykkur í huganum.

(Var næstum búin að bóka mig svo fattaði ég að ég yrði ekki á landinu, ein ekk í sambandi hehe)

Þórý (IP-tala skráð) 25.9.2007 kl. 16:51

4 identicon

Tsja.. ég hugsa að ég mæti ekki sko...dáldið dýr matur ef ég myndi fljúga suður til að borða, hehe ;)

Kristín (IP-tala skráð) 25.9.2007 kl. 22:25

5 identicon

Kemst því miður ekki...

Marsibil (IP-tala skráð) 1.10.2007 kl. 21:10

6 identicon

neyðist til að afbóka mig

Tobba (IP-tala skráð) 2.10.2007 kl. 23:30

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband