janúar hittingur

hæ skvísur. ég var búin að segjast ætla að bjóða ykkur heim í janúar og ætla að reyna að standa við það. Hugmyndin mín var bara að við myndum hittast til að kjafta, þær sem eru að handavinnast eitthvað mega endilega koma með það með sér og svo væri gaman ef allir kæmu með smá "veitingar" Bara eitthvað lítið þannig að við höfum eitthvað að maula ;) ég skal sjá um gos og eitthvað smá að maula líka :)

Nú er það bara spurning um  hvenær þið viljið koma? hvaða vikudagur hentar best, eða hentar alls ekki? Ég get ekki gert þetta frá mið-sun í næstu viku en vikan eftir það er alveg laus... hvað segið þið?

kv. Marsibil sem langar svo að fara að hitta ykkur :)


« Síðasta færsla

Athugasemdir

1 identicon

Ég kemst næstum alltaf. Eina sem er hjá mér að til 16. jan er ég að vinna til 18:15 virka daga... en ef þið mynduð byrja fyrr þá bara mæti ég seint ekkert mál:)

Þórý (IP-tala skráð) 6.1.2009 kl. 10:21

2 identicon

hvernig líst ykkur á mánudaginn 19 janúar kl 18?

Marsibil (IP-tala skráð) 6.1.2009 kl. 12:20

3 Smámynd: Berglind Inga

Ég er til í mánudaginn 19. kl. 18.00

Berglind Inga, 6.1.2009 kl. 17:58

4 identicon

æ bögg að missa af ykkur, verð fyrir sunnan fram á þriðudag, en það kemur hitingur eftir þennan

btw, skellt mér á jólasýninguna í húsó núna fyrir jól og vá eigum við að ræða nostalíuna :D

Tobba (IP-tala skráð) 9.1.2009 kl. 08:47

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband